Færslur: Chromo Sapiens

Menningin
Shoplifter opnar listrými og kaffihús í Elliðaárdal
Hrafnhildur Arnardóttir – Shoplifter – opnar Höfuðstöðina í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku í sumar. Stöðin hýsir verk hennar Chromo Sapiens til frambúðar.
Viðtal
Höfuðstöðin í Ártúnsbrekku
Myndlistarkonan Hrafnhildur Arnardóttir - Shoplifter - vinnur nú að því að koma upp sýningu sinni Chromo Sapiens í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku en ætlunin er að sýningin verði þar til frambúðar.
15.05.2021 - 09:26
Gagnrýni
Þögn, niður og gnauð(i) frá bestu hljómsveit í heimi
Chromo Sapiens er ný plata með bestu hljómsveit í heimi, HAM. Hún er tilkomin vegna sýningar Hrafnhildar Arnardóttur, Shoplifter, á Feneyjatvíæringnum og jafnframt djarft verk og vel þegin viðbót við höfundarverk HAM.
Myndskeið
Hinn litrófsborni hamur Shoplifter í Feneyjum
Hrafnhildur Arnardóttir - Shoplifter - opnaði sýninguna Chromo Sapiens á Feneyjartvíæringnum fyrir skemmstu. Sýningin er líklega metnaðarfyllsta verk Hrafnhildar til þessa og minnir einna helst að ganga inn í eins konar ofurnáttúru eða renna ofan magann á litríkum tuskubangsa. Verkið verður sýnt á Íslandi í janúar.