Færslur: Christie´s

Málverk Warhols af Marilyn Monroe selt fyrir metfé
Heimsfrægt málverk af leikkonunni Marilyn Monroe eftir popplistamanninn Andy Warhol seldist fyrir metfé á uppboði í dag. Aldrei hefur verið greitt hærra verð fyrir tuttugustu aldar listaverk á uppboði.
10.05.2022 - 03:40
Picasso-verk keypt fyrir 103 milljónir Bandaríkjadala
Málverk sem spænski listmálarinn Pablo Picasso málaði árið 1932 seldist á uppboði hjá uppboðshúsinu Christie's í New York í gær fyrir jafnvirði tæpra 13 milljarða króna. Salan þykir sýna styrka stöðu listmarkaðarins og ekki síður Picassos sem listamanns, en hann lést árið 1973.
14.05.2021 - 09:22