Færslur: Chimamanda Ngozi Adichie

Kiljan
Meinlaus list valdi mannkyni ómældum skaða
Chimamanda Ngozi Adichie, sem sló í gegn á nýliðinni Bókmenntahátíð í Reykjavík, er uggandi yfir þróun listsköpunar á okkar tímum.
08.10.2021 - 14:38
Lestin
Femínisti áður en hún vissi að orðið væri til
Nígeríski rithöfundurinn og stjörnufemínistinn Chimamanda Ngozi Adichie var gestur á bókmenntahátíð. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína en líka verið gagnrýnd fyrir ummæli sín á samfélagsmiðlum um trans konur.