Færslur: Casper Hatlestad
Tékkneski gítarleikarinn með íslenskt tattú
„Ég er virkilega hrifinn af Íslandi,“ segir, Casper Hatlestad, gítarleikari tékkneska framlagsins í Eurovision. Sjálfur er hann norskur, á íslenskan stjúpföður og dreymir um að gerast jöklaleiðsögumaður á Íslandi.
14.05.2022 - 12:17