Færslur: byrlanir

Bragðaði á drykk sem mögulega hafði verið átt við
Lögregla og sjúkralið voru kölluð að Stúdentakjallaranum í gærkvöld eftir að kona sem var gestkomandi á staðnum lognaðist út af. Grunur lék á að konunni hefði verið byrlað og til að sannreyna það ákvað rekstrarstjóri staðarins að bragða sjálfur á drykknum.
25.11.2021 - 10:57
Sjö byrlunarmál til rannsóknar í höfuðborginni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sjö mál til rannsóknar eftir síðustu helgi þar sem grunur er um að fólki hafi verið byrluð ólyfjan. Þetta kemur fram í svari lögreglunnar við skriflegri fyrirspurn fréttastofu. Fólkið var flutt á slysadeild, en þau voru öll stödd á skemmtistöðum eða krám í miðborg Reykjavíkur.
Sjónvarpsfrétt
Tilkynningum um byrlanir fjölgar í Bretlandi
Mikil fjölgun hefur verið á tilkynningum um byrlanir hjá lögreglunni í Bretlandi undanfarna tvo mánuði. Skipulagðir hópar frá 60 háskólum í landinu hyggjast sniðganga bari og skemmtistaði næstu daga vegna þessa.
27.10.2021 - 22:26