Færslur: byggðaþróun

Samkynhneigðir unglingar vilja flytja búferlum
Í nýrri rannsókn sem birtist í vísindatímaritinu Culture, Health and Sexuality kemur fram að samkynhneigðir unglingar á Íslandi eru tvöfalt líklegri en aðrir unglingar til að ætla að flytja burt frá sinni heimabyggð í framtíðinni.
27.09.2020 - 10:05
Ungir Grímseyingar bæta við flotann í eynni
Tveir ungir Grímseyingar hafa fest kaup á strandveiðibátum. Þeim var tekið eins og konungum þegar þeir lögðu við bryggju og eyjaskeggjar eru ánægðir með þróunina.
29.04.2020 - 14:37
„Þetta er ótrúlega rotið dæmi“
„Það er enginn sem tekur upp hanskann fyrir Norðurþing eins og staðan er núna,“ segir íbúi á Raufarhöfn. Mikil reiði er yfir því að sundlauginni í þorpinu var lokað um áramót. Íbúafundur var haldinn fyrir helgi.
20.01.2020 - 14:34