Færslur: Burkina Faso

Aukin umsvif hryðjuverkamanna í Írak og Sýrlandi
Um 10.000 virkir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki eru enn í Írak og Sýrlandi tveimur árum eftir að samtökin voru yfirbuguð í löndunum tveimur. Þetta sagði Vladimir Voronkov, fullrúi Sameinuðu þjóðanna í baráttunni gegn hryðjuverkjastarfsemi, á fundi í öryggisráði samtakanna í gærkvöld. 
25.08.2020 - 10:58
Aukin umsvif herskárra íslamista
Tugir hafa fallið í árásum herskárra íslamista í Burkina Faso undanfarna mánuði og tugir þúsunda hrakist frá heimkynnum sínum. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch greindu frá þessu í morgun.
22.03.2019 - 11:34
Komast ekki í skóla vegna árása og hótana
Meira en 150.000 börn í Burkina Faso komast ekki í skóla vegna árása og hótana herskárra íslamista. Stanislas Ouaro, menntamálaráðherra Burkina Faso, greindi frá þessu.
22.02.2019 - 10:25