Færslur: Búrhvalur

Viðtal
Hvalreki í Húnaþingi — „Það gýs úr honum veruleg fýla“
Tófur og hrafnar við Heggstaðanes í Húnaþingi vestra gleðjist um þessar mundir en ábúendur á Bessastöðum eru ekki eins hrifnir af nýjum nágranna. Illa lyktandi búrhvalshræ liggur nú í fjörunni og rotnar.
23.03.2022 - 13:16
13,6 metra langan búrhval rak á land í Kálfshamarsvík
Búrhvalur, sem hafði rekið á land, fannst á fimmtudag í Kálfshamarsvík á Skaga á Norðurlandi vestra. Þetta er annar búrhvalurinn sem fannst í þessum landshluta á árinu og segir Bjarni Jónsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðvesturlands, að það sé athyglisvert að tvö stórhveli reki þar á land á stuttum tíma og að það þurfi að rannsaka.
11.05.2020 - 17:59