Færslur: bundið slitlag

Eitt mesta framkvæmdasumar frá því fyrir hrun er hafið
Nýframkvæmdir og viðhaldsframkvæmdir Vegagerðarinnar nema alls 31 milljarði króna á árinu. Hellisheiðin er lokuð til klukkan átta í kvöld og umferð verður beint um Þrengsli. Þetta er forsmekkurinn af því sem koma skal í sumar. Ekki hefur verið varið jafn miklu í vegaframkvæmdir síðan fyrir hrun.
08.06.2021 - 11:15