Færslur: Bryan Ferry

Bryan Ferry á línunni
Bryan Ferry er maður dagsins, hann er í aðalhlutverki í Rokklandi vikunnar, en Hann heldur tónleika í Eldborg í Hörpu á mánudaginn.
14.05.2016 - 09:33
Ferry í sparifötunum í München
Bryan Ferry verður á línunni í Rokklandi á sunnudaginn. Hann verður á sviðinu í Eldborg á mánudaginn og í Konsert í kvöld bjóðum við upp á tónleika sem þýska útvarpið; Bayerischer Rundfunk - Bayern 2 hljóðritaði í Munchen 14. september í fyrra.
12.05.2016 - 12:42
Bryan Ferry í Hörpu 2012
Í Konsert kvöldsins rifjum við upp frábæra tónleika með Bryan Ferry og hljómsveit sem fóru fram í Eldborg í Hörpu fyrir fyrir bráðum fjórum árum.