Færslur: Brennisteinsfjöll

Jarðskjálfti 3 að stærð við Svartsengi
Jarðskjálfti þrír að stærð mældist klukkan rúmlega hálf tólf í morgun tæpa fimm kílómetra norð-norðaustur af Grindavík. Þetta er stærsti skjálftinn sem mælst hefur á Reykjanesskaga frá miðnætti.
Íbúafundur í Grindavík annað kvöld um umbrotin
Boðað hefur verið til íbúafundar annað kvöld um jarðhræringarnar kringum bæinn. Ekkert lát er á þeim. Vísindráð Almannavarna fundaði í gær um ástandið á Reykjanesskaga.
Sérfræðingar rýna í jarðskjálfta á Þrengslasvæðinu
Sérfræðingar rýna nú í tvo nokkuð stóra jarðskjálfta sem urðu við Þrengslin síðastliðna nótt að sögn Böðvars Sveinsonar náttúruvársérfræðings á Veðurstofunni. Tveir skjálftar af stærðum 2,6 og 2,9 riðu þar yfir síðastliðna nótt.