Færslur: Breki Karlsson

Spyr EFTA-dómstólinn um skilmála í húsnæðislánum
Leitað verður ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins á lögmæti skilmála lána með breytilegum vöxtum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í einu þriggja mála sem Neytendasamtökin og fólk á þeirra vegum höfðuðu á hendur Arion banka og Landsbanka.
23.06.2022 - 17:34
Vilja aukið samráð vegna hækkana
Neytendasamtökin telja að tillögur spretthóps matvælaráðherra gangi ekki nægilega langt og vilja aukið samráð við stjórnvöld um hagsmuni neytenda.
Breki Karlsson: Fákeppni bankanna bitnar á korthöfum
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, kallar eftir samkeppni milli banka varðandi þóknanir við notkun kreditkorta í útlöndum. Hann segir enga samkeppni nú um stundir.
Kastljós
Telur erlenda verðbólgu ekki þurfa að bitna á neytendum
Breki Karlssson, formaður Neytendasamtakanna, segir að verslanir geti slegið af arðsemiskröfu sinni í stað þess að hækka vöruverð til að mæta hækkunum á heimsmarkaði.
Telja að neytendur hafi ofgreitt milljarða
Neytendasamtökin áætla að vatnsveitur landsins hafi ofrukkað viðskiptavini sína um milljarða króna frá því ný lög um vatnsveitur tóku gildi árið 2016.