Færslur: Bréf til sonar

Pistill
Bréf til sonar: Að kunna að lesa veruleikann
Auður Jónsdóttir rithöfundur horfir til framtíðar og glímir við spurninguna „Hvað nú?“ í pistlaröð í Víðsjá undir yfirskriftinni: Bréf til sonar. „Upplýsingamengun er jafnraunveruleg og öll önnur mengun í heiminum,“ skrifar hún syni sínum til að undirbúa hann fyrir framtíðina.
02.02.2020 - 16:00