Færslur: Box

Hnotskurn: Boxbardagar Logans Paul og KSI
Á laugardag fór fram áhugaverður bardagi milli Youtube-stjarnanna Logans Paul og KSI. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem drengirnir mætast í boxhringnum því í ágúst í fyrra börðust þeir á einum stærsta viðburðinum í sögu Youtube. Jafntefli var niðurstaðan þar en þeir lofuðu að bardaginn yrði endurtekinn sem gerðist loksins núna um helgina. Hverjir eru Logan Paul og KSI og hvers vegna eru þeir að keppast um að lemja hvern annan?
12.11.2019 - 15:10
 · RÚV núll · rúv núll efni · Box · Youtube
Myndskeið
Anthony Joshua enn ósigraður
Anthony Joshua lagði Alexander Vladimirovich Povetkin í nótt er þeir börðust um alla þrjá titlana, WBO, WBA og IBF, í þungaviktinni í boxi. Povetkin entist sjö lotur með Joshua sem hefur ekki enn tapað bardaga á ferlinum. 22 bardagar og 22 sigrar til þessa.
23.09.2018 - 12:20
Boxbardagi aldarinnar?
Einn stærsti viðburður YouTube í sögunni átti sér stað nú um helgina þegar YouTube stjörnurnar Logan Paul og KSI mættust í boxbardaga í Manchester sem milljónir manna horfðu á í beinni útsendingu.
28.08.2018 - 15:27
 · RÚV núll · rúv núll efni · Youtube · Box
Ice Cube truflar McGregor og Mayweather
Tónlistarmanninum og leikaranum Ice Cube er alveg sama þó boxarinn Floyd Mayweather og UFC bardagakappinn Conor McGregor ætli að mætast í því sem er talið vera tekjuhæsti bardagi allra tíma í T-Mobile höllinni í Las Vegas þann 26 ágúst næstkomandi. Ice Cube er nefnilega búinn að bóka T-Mobile höllina á þeim degi.
17.06.2017 - 14:40
Íþróttir · Box · UFC
Mayweather og McGregor mætast 26. ágúst
Það kom í ljós í kvöld að boxarinn Floyd Mayweather og UFC bardagakappinn Conor McGregor munu mætast 26. ágúst í líklega umtalaðasta bardaga síðari ára. Keppt verður í hnefaleikum en Mayweather hefur ekki tapað neinum af þeim 49 bardögum sem hann hefur háð á ferlinum.
14.06.2017 - 21:28
Íþróttir · Box · UFC · -