Færslur: Botnfiskur
Tvö skip farin til mælinga í haustralli Hafró
Stofnmæling botnfiska að haustlagi (haustrall) er hafin hjá Hafrannsóknastofnun. Tvö skip taka þátt í verkefninu og standa rannsóknirnar yfir næstu fjórar vikur.
12.10.2020 - 13:46