Færslur: Botnfiskur

Mest veitt af makríl í júlí en samdráttur í síld
Landaður afli í júlí 2021 var rúm 87 þúsund tonn sem er 2% minni afli en í sama mánuði á síðasta ári. Botnfiskafli var tæp 29 þúsund tonn og dróst hann saman um 9% milli ára.
Þorskárgangurinn í fyrra yfir meðalstærð
Fyrsta mæling sem Hafrannsóknastofnun gerði á 2020 árgangi þorsks bendir til þess að hann sé yfir meðalstærð að því segir í nýrri skýrslu hennar um stofnmælingu botnfiska. Sama gildir um árganginn þar á undan, það er 2019 en árin 2017 og 2018 voru í tæpu meðallagi. 
30.04.2021 - 09:19
Tvö skip farin til mælinga í haustralli Hafró
Stofnmæling botnfiska að haustlagi (haustrall) er hafin hjá Hafrannsóknastofnun. Tvö skip taka þátt í verkefninu og standa rannsóknirnar yfir næstu fjórar vikur.