Færslur: borgir

Fjarlægja sprengju frá tímum seinni heimsstyrjaldar
Sprengjusérfræðingar vinna nú að því að grafa upp og fjarlægja 250 kílóa sprengju sem hefur legið undir fótboltavelli í þýsku borginni Flensborg um áratuga skeið. Þúsundir hafa þuft að yfirgefa heimili sín. 
08.05.2021 - 15:16
Borgir á tímum farsótta
Lífslíkur manneskjunnar tóku hástökk eftir iðnbyltingu, þökk sé læknavísindunum og bættri hönnun í borgarlandslaginu. Saga holræsa og mengunarvarna er samofin borgarmenningu og það var ekki að ástæðulausu að háir hælar komust í tísku þegar miðaldastrætin voru full af skít.
08.10.2020 - 09:47
Frjálsar ástir á hjara veraldar
Þorpið Cadaqués hefur lengi heillað listamenn í fegurð sinni og einangrun. Þegar Salvador Dalí bauð súrrealistum frá París í heimsókn sumarið 1929 urðu til órjúfanleg bönd sem fæddu af sér ógrynni myndlistar, ljóða og ástarbréfa.
27.09.2020 - 15:33