Færslur: Bony Man

Bony Man - Cinnamon Fields
Guðlaugur Jón Árnason kallar sig Bony Man þegar hann er að bardúsa við tónlist en hann gaf út nú í september sína fyrstu breiðskífu sem ber nafnið Cinnamon Fields.
22.11.2021 - 15:30
Rokkland
Vinur með viðskiptavit forðaði lögunum frá skúffunni
Bony Man er söngvari og lagahöfundur sem gaf út sína fyrstu plötu á dögunum. Tónlistin hefði líklega safnað ryki í skúffu ef ekki hefði verið fyrir áeggjan vinar sem bauðst til að borga fyrir gerð plötunnar.
11.10.2021 - 11:45