Færslur: Bollur

Glútenlausar rúgbrauðsbollur - AUÐVELT
Rúgbrauðsbollur án hveitis, sem eru þess vegna glútenlausar bollur, eru spennandi tilbrigði við hefðbundna rúgbrauðið. Í sjónvarpsþættinum Sætt og gott bakaði Mette Blomsterberg þessar litlu rúgbrauðsbollur, sem eru fullkomnar í samlokur og nestisboxið. Það er ekkert lyftiduft í þeim svo að þær eiga að vera flatar bollur. Bollurnar eiga ekki að lyfta sér og þess vegna er þetta fljótleg og auðveld uppskrift.
08.03.2016 - 21:15