Færslur: Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

Víðsjá
Hið andlega má ekki bara eftirláta hinum trúuðu
Elif Shafak, handhafi alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness, segir að trú án efasemda sé bara kredda og kreddur beri að varast. „Ég kann að meta dansinn milli trúarinnar og efasemdanna. Mér finnst það spennandi.“
Elif Shafak hlýtur bókmenntaverðlaun Laxness
Tyrknesk-breski rithöfundurinn Elif Shafak hlýtur alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Verðlaunin eru veitt alþjóðlega þekktum rithöfundi fyrir að stuðla að endurnýjun sagnalistar með verkum sínum.
Viðtal
Skáldsagan ætti að vera dauð
Ian McEwan, enski stórrithöfundurinn sem tók við alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness á dögunum, undrast oft yfir því að skáldsagan hafi haldið velli í þeirri miklu og sívaxandi samkeppni sem er um athygli okkar.
Ian McEwan væntanlegur til landsins
Ian McEwan rithöfundur veitir nýjum alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum viðtöku í Reykjavík fimmtudaginn 19. september.