Færslur: Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

Viðtal
Skáldsagan ætti að vera dauð
Ian McEwan, enski stórrithöfundurinn sem tók við alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness á dögunum, undrast oft yfir því að skáldsagan hafi haldið velli í þeirri miklu og sívaxandi samkeppni sem er um athygli okkar.
Ian McEwan væntanlegur til landsins
Ian McEwan rithöfundur veitir nýjum alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum viðtöku í Reykjavík fimmtudaginn 19. september.