Færslur: Bókamessa

Bókamessa með breyttu sniði – viðburði aflýst í Hörpu
Bókamessa í Bókmenntaborg átti að fara fram í Hörpu dagana 21. og 22. nóvember. Henni hefur verið aflýst vegna COVID-19 en þó verður hægt að njóta hluta dagskrár á vef og samfélagsmiðlum.
31.10.2020 - 10:58
Ísland heiðursgestur en Harry Potter logar
Ísland var í öndvegi á bókamessunni í Gdansk sem haldin var síðustu helgi - en á meðan íslenskir höfundar kynntu bækur sínar fyrir messugestum, brunnu bækurnar um galdrastrákinn Harry Potter á báli skammt frá.
04.04.2019 - 12:34