Færslur: bogi nils bogason

Liggur á samþykkt ríkisábyrgðar
Forstjóri Icelandair segir brýnt að ríkisábyrgð á lánalínu til fyrirtækisins fái skjóta meðferð á þinginu enda stutt í hlutafjárútboð. Fjármálaráðherra vonast til að ekki komi til þess að fyrirtækið gangi á lánalínuna.
Fjárhagsleg endurskipulagning háð hlutafjárútboði
Allir angar fjárhagslegrar endurskipulagningar Icelandair eru háðir því að hlutafjárútboð sem stefnt er að í ágúst gangi vel.
04.08.2020 - 06:19
Myndskeið
Samningur mikilvægur til að halda Icelandair gangandi
Áríðandi er að vera með samning við flugfreyjur Icelandair. Þetta segir Bogi Nils Bogason forstjóri félagsins í samtali við fréttastofu eftir að kjarasamningur við Flugfreyjufélag Íslands var undirritaður í nótt.
19.07.2020 - 03:51
Viðtal
Þola nokkra mánuði í svona ástandi
Öll flugáætlun Icelandair til Bandaríkjanna raskast verulega vegna ákvörðunar Bandaríkjaforseta. Forstjóri félagsins, sem fundaði með forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar í morgun, segir lausafjárstöðuna nægilega sterka til að fleyta félaginu án tekna í nokkra mánuði. Hins vegar sé ljóst að framundan séu sársaukafullar hagræðingaraðgerðir.
12.03.2020 - 12:54