Færslur: Blómasetrið

„Eitthvað sagði mér að ég yrði að koma heim“
Katrín Huld Bjarnadóttir var í Bandaríkjunum þegar hún heyrði rödd hvísla því að sér að hún ætti að flýta heimferð. Hún hlýddi innsæinu sem var mikið happ því skömmu síðar veiktust báðir foreldrar hennar alvarlega. Katrín rekur Blómasetrið í Borgarnesi ásamt foreldrum sínum, Svövu og Unnsteini.
16.06.2020 - 09:46