Færslur: Blissing me

Varð ástfangin í gegnum textaskilaboð
„Ég var mjög sein að fara á Facebook, bara í rauninni fyrir fjórum, fimm árum. Og mig langaði að fara bara alla leið í þessu,“ segir Björk Guðmundsdóttir í nýlegu viðtali við Rokkland á Rás 2. Hún segist hafa prófað að verða ástfangin í gegnum textaskilaboð og líkir slíkum skrifum við ástarbréfaskriftir fyrr á öldum.
12.04.2018 - 12:04