Færslur: Black Lives Matter

Höggmynd af Abraham Lincoln tekin niður í Boston
Höggmynd sem sýnir nýfrelsaðan þræl krjúpa við fætur Abrahams Lincoln, sextánda forseta Bandaríkjanna, var fjarlægð af Park Square í Boston í dag.
Myndskeið
Deilt um hvort sakfella hafi átt fyrir kynþáttahatur
Danskir bræður á þrítugsaldri voru í dag dæmdir til fjórtán ára fangelsisvistar fyrir morð í Borgundarhólmi í sumar. Deilt er um hvort þeir hefðu einnig átt að fá dóm vegna kynþáttahaturs. 
Myndskeið
Myndskeiðinu að þakka að Michel sé ekki í fangelsi
Fjórir franskir lögreglumenn voru leystir frá störfum í gærkvöld eftir að myndbandi var dreift um samfélagsmiðla þar sem þeir sjást berja svartan mann illa í París. Þetta gerist á sama tíma og frönsk stjórnvöld reyna að fá samþykkt frumvarp sem setur skorður við myndbirtingum af lögreglu við störf.
27.11.2020 - 19:48
Skotmaðurinn í Kenosha laus gegn tryggingu
Kyle Rittenhouse, 17 ára unglingur ákærður fyrir að hafa orðið tveimur að bana í Black Lives Matter mótmælum í sumar, hefur verið látinn laus gegn tryggingu.
21.11.2020 - 00:41
Banna pólitísk skilaboð í Formúlu 1
Ökuþórum í Formúlu 1 hefur verið bannað að klæðast fatnaði með ákveðnum slagorðum eða pólitískum skilaboðum á meðan þeir standa á verðlaunapalli eða fara í viðtöl eftir keppnir.
27.09.2020 - 09:33
Myndband
Skaut Taylor átta skotum en er ekki ákærður
Mótmæli brutust út víða í Bandaríkjunum í gærkvöld eftir að ákærudómstóll ákvað að ákæra ekki lögreglumann fyrir morð. Hann skaut konu til bana í mars. Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur hjá Reykjavíkurakademíunni, segir að málið segi töluvert mikið um stöðu svartra í landinu. 
Fjölskylda Breonna Taylor fær tólf milljónir dollara
Yfirvöld í borginni Louisville í Bandaríkjunum ætla að greiða fjölskyldu Breoanna Taylor tólf milljónir dollara. Breonna Taylor var skotin til bana af lögreglu á heimili sínu þegar hún var 26 ára gömul.
15.09.2020 - 21:52
Hver hinna ákærðu í máli George Floyds ásakar hina
Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem lagði hné sitt að hálsi Floyds í níu mínútur, fullyrðir fyrir rétti að ofskammtur af fentanýli, mjög sterku verkjalyfi, hafi orðið honum að fjörtjóni. Hann sakar tvo hinna lögreglumannana um að hafa ekki metið ástand Floyds réttilega.
Rannsókn að hefjast á andláti Daniels Prude
Saksóknari í New York ríki í Bandaríkjunum hefur fyrirskipað rannsókn á andláti Daniels Prude sem lést eftir handtöku í mars síðastliðnum.
Portland: Mótmæli og átök í 100 daga
Um helgina eru 100 dagar síðan mótmæli hófust í Portland í Oregon en þau kviknuðu vegna dauða George Floyd, sem banað var af lögreglumanninum Derek Chauvin í maí síðastliðnum í Minneapolis. Mótmælendur segjast reiðubúnir að halda áfram fram að forsetakosningum í nóvember.
Portland: Grunaður skotinn til bana af sérsveit
Sérsveit á vegum alríkisstjórnar Bandaríkjanna skaut í gærkvöld mann til bana, sem grunaður var um að hafa banað stuðningsmanni Donald Trump, í Portland í Oregon um síðastliðna helgi.
04.09.2020 - 11:35
Bandarískur dósent laug til um uppruna sinn árum saman
Dósent við bandarískan háskóla hefur viðurkennt að hafa um árabil þóst vera svört. Jessica Krug starfar við George Washington háskólann sem sérfræðingur í sögu Afríku og Afríkufólks um víða veröld og er í raun hvítur gyðingur.
04.09.2020 - 03:32
Sjö lögreglumenn reknir vegna dauða manns í mars
Sjö lögreglumönnum í Rochester í Bandaríkjunum var vikið úr starfi í gær eftir birtingu myndskeiðs sem sýndi mann deyja við handtöku.
Telja óráðlegt að Trump heimsæki Kenosha
Demókratar óttast að aukin harka færist í mótmælin í Kenosha í Wisconsin-ríki ef Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgir eftir áformum sínum um að heimsækja borgina. Mandela Barnes, vararíkisstjóri Demókrata í Wisconsin, telur að Trump ætti að hætta við heimsókn sína.
30.08.2020 - 19:14
Íþróttamenn beina athyglinni að óréttlæti
Hafnaboltaliðið Milwaukee Brewers neitaði að mæta til leiks gegn Cincinatti Reds í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnabolta í kvöld. Líkt og körfuboltalið borgarinnar sögðust leikmenn Brewers gera þetta í mótmælaskini við skotárás lögreglumanns á svarta Bandaríkjamanninn Jacob Blake í Wisconsin á sunnudag.
27.08.2020 - 01:41
Öllum leikjum kvöldsins í NBA frestað
Forráðamenn NBA-deildarinnar hafa ákveðið að fresta öllum þremur leikjunum sem áttu að fara fram í úrslitakeppninni í Disney World í Flórída í kvöld. Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að leikmenn Milwaukee Bucks ákváðu að sniðganga leik liðsins við Orlando Magic í mótmælaskyni.
26.08.2020 - 21:55
Neituðu að spila vegna skotárásar lögreglu
Leikmenn bandaríska körfuboltaliðsins Milwaukee Bucks hafa sniðgengið leik liðsins við Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta sem átti að fara fram í kvöld. Þetta gera leikmennirnir til að mótmæla skotárás lögreglumanna á Jacob Blake á sunnudag.
26.08.2020 - 20:35
Myndskeið
Táningur handtekinn vegna skotárása
17 ára unglingur var í dag handtekinn í borginni Kenosha í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum, grunaður um að hafa skotið tvo mótmælendur til bana í nótt. Mikil mótmæli hafa verið í borginni síðan á sunnudag er lögreglumaður skaut óvopnaðan svartan mann, Jacob Blake, sjö skotum í bakið. Lögmaður hans hefur lýst því yfir að Blake sé lamaður eftir skotin.
26.08.2020 - 19:41
Sendir alríkislögreglu og þjóðvarðlið gegn mótmælendum
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti nú síðdegis að hann ætli að senda alríkislögreglu til Kenosha í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum til þess að ná tökum á mótmælum sem þar hafa geisað undanfarna daga.
26.08.2020 - 17:55
Maður sem lögregla skaut í Wisconsin er lamaður
Jacob Blake, svartur maður sem lögregla skaup í bakið í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum, er lamaður fyrir neðan mitti. Þetta segir faðir Blakes í samtali við Chicago Sun Times.
25.08.2020 - 14:17
Átök milli lögreglu og mótmælenda í Seattle
Borgaryfirvöld í Seattle í Washingtonríki hafa lýst yfir uppreisnarástandi í kjölfar fjölmennra mótmæla í miðborginni. Lögregla greip í gær til til blossasprengja og piparúða til að freista þess að ryðja stórt svæði sem mótmælendur lögðu undir sig og teygði sig yfir margar húsaraðir í Capitol Hill-hverfinu í borginni.
26.07.2020 - 06:39
Samstöðuverkföll með Black Lives Matter
Tugir þúsunda starfsfólks í margskonar fyrirtækjum og stofnunum víðsvegar um Bandaríkin tóku þátt í samstöðuverkfalli með Black Lives Matter hreyfingunni í gær.
Síðdegisútvarpið
„Þá fattaði ég að ég væri hvít og ekki eins og hinir“
Snæfríður Fanney var eini hvíti nemandinn í grunnskólanum sínum í Harlem. Hún segir frá reynslu sinni í nýju hlaðvarpi sem var á dögunum valið á meðal þeirra ellefu bestu sem tóku þátt í hlaðvarpskeppni New York Times.
08.07.2020 - 09:57
Zuckerberg segir auglýsendur verða fljóta að snúa aftur
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook segir auglýsendur verða fljóta að snúa sér aftur að samfélagsmiðlinum.
Myndskeið
Belgar harma framgöngu sína á nýlendutímanum í Kongó
Konungur Belgíu segist harma mjög nýlendutíma Belga en belgísk yfirvöld hafa ekki gengist við framgöngu sinni í Kongó með þessum hætti fyrr. Sextíu ár eru í dag frá því að Kongó varð sjálfstætt ríki.
30.06.2020 - 19:35