Færslur: Björn Hlynur Haraldsson

Verbúðin
„Getum við talað um eitthvað annað?“
„Þau eru alltaf að forðast það að leika hjón,“ segir Björn Hlynur Haraldsson um Gísla Örn Garðarsson og Nínu Dögg Filippusdóttur. Gísli leikstýrði eiginkonu sinni og besta vini í ástarsenum í Verbúðinni sem lauk síðasta sunnudag. Gísli, Björn Hlynur og Nína eru öll meðlimir Vesturports, hafa verið vinir í áratugi og vinna ótrúlega vel saman að eigin sögn.
Menningin
Við bíðum bara spennt eftir Twitter 
Vesturport ræðst til atlögu við eitt af stærstu deilumálum síðustu áratuga, sjálft kvótakerfið, í sjónvarpsþáttunum Verbúðin, sem hefja göngu sína á RÚV um jólin. 
„Það var bara unnið, drukkið og djammað“
„Þetta er átta þátta sería sem heitir Verbúðin og gerist frá '83 til '91, þegar kvótakerfið er sett á og svo framsal kvótans gefið frjálst,“ segir Björn Hlynur Haraldsson einn leikstjóri Verbúðarinnar, sjónvarpsþáttar sem leikhópurinn Vesturport framleiðir í samstarfi við RÚV.
04.07.2020 - 09:45
Gagnrýni
Spennandi leiksýning af miklum listrænum gæðum
Tímaþjófurinn er ekki auðveldasta skáldsaga til að setja á svið en vönduð leikgerð, góður leikur, úthugsuð leikmynd og hugvitssamleg notkun á dansi skila sér í spennandi og áhugaverðri leiksýningu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
Gagnrýni
Vígvöllur ástarinnar áþreifanlegur
Tímaþjófurinn, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, hefur fengið það rými sem hún á skilið á sviði Þjóðleikhússins að mati Guðrúnar Baldvinsdóttur, gagnrýnanda Víðsjár.