Færslur: Björn Bragi Arnarson

Hvernig Björn Bragi snýr aftur
Björn Bragi Arnarsson skemmti fyrir fullu húsi í Gamla bíói um helgina á uppistandssýningu undir nafninu Björn Bragi Djöfulsson, tæpu ári eftir að myndband af honum káfa á 17 ára stúlku fór á kreik. Hvernig snýr svo umdeildur maður aftur, eftir að hafa verið nappaður við kynferðislega áreitni? Björn Bragi er auðvitað ekki sá fyrsti til að gera það.
Borgarslagur í kvöld
Það verður sannkallaður borgarslagur í Gettu betur í kvöld þegar lið Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð eigast við í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna.
Keppni í átta liða úrslitum að hefjast
Gettu betur, spurningaþáttur framhaldsskólanna, hefur göngu sína í sjónvarpi á föstudag. Fyrsta viðureign í átta liða úrslitum er á milli Menntaskólans við Hamrahlíð og Menntaskólans í Reykjavík. Búast má við spennandi keppni á milli Reykjavíkurliðanna tveggja.