Færslur: Birkiskógar

Morgunútvarpið
Söfnun og sáning birkifræja er fjölskylduverkefni
Mikið er af birkifræi á Norðurlandi- og Austurlandi og því eru íbúar þar hvattir til að fara út og tína. Minna er af fræjum á sunnanverðu landinu en fólk þar getur einnig látið til sín taka, þótt í minna mæli sé. Verkefnastjóri segir birkitínslu geta verið skemmtilegt fjölskylduverkefni.
11.10.2021 - 07:59