Færslur: Bið

Gluggi inn í daga sem einkennast af bið
„Við eigum okkur öll sögu og ég tel að hælisleitendur eigi sér merka sögu, “ segir Yusuf Sert, hælisleitandi og einn myndasmiða á ljósmyndasýningunni Bið sem nú stendur yfir í Andrými í Iðnó. Á sýningunni sjást brot úr daglegu lífi flóttamanna á Íslandi á ljósmyndum sem þeir tóku með snjallsímamyndavél. Markmið er meðal annars að rjúfa félagslega einangrun hælisleitenda og virkja þá til að skrásetja tilveruna á Íslandi.
18.11.2017 - 10:00