Færslur: Beyoncé

Beyoncé gefur tekjur sínar í baráttuna gegn COVID-19
Tónlistarkonan Beyoncé prýðir forsíðu desemberútgáfu hins virta tískutímarits Vogue í Bretlandi. Í ítarlegu viðtali við Edward Enninful, ritstjóra breska Vogue, segir Beyoncé að líf sitt hafi breyst vegna heimsfaraldursins sem nú geysar yfir og hún hafi fundið innri ró í öllum hamagangnum.
02.11.2020 - 11:48
Sjónræn plata Beyoncé upphefur sögu og menningu svartra
Sjónræn plata söngkonunnar Beyoncé, Black is King, var frumsýnd á Disney+ 31. júlí. Myndin er heilmikið sjónarspil sem fagnar afrískri menningu, kynnir sögu og hefðir svartra og er þannig vel tímasett inn í mótmæli og réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum sem hefur verið fyrirferðamikil síðustu mánuði eftir morðið á George Floyd.
04.08.2020 - 16:26
Myndskeið
„Áskorun fyrir okkur að feta í fótspor hennar“
Bandaríska söngkonan Beyoncé Knowles verður heiðruð með glæsilegri tónleikadagskrá í hátíðarsal FÍH í kvöld, þegar nemendur Menntaskóla í tónlist flytja öll hennar helstu lög. Fram koma ellefu söngvarar og tíu manna hljómsveit.
23.11.2019 - 19:32
Myndi Beyoncé reka þig?
Hinn 19 ára Landon Rivera vakti í vikunni athygli með gagnvirkum Twitter-þræði sem býður notendum að komast að því hvort þeir gætu verið aðstoðarmenn söngkonunnar Beyoncé án þess að hún reki þá.
26.06.2019 - 15:09
Gagnrýni
Skrifar sjálfa sig inn í baráttusögu svartra
„Hið persónulega er pólitískt og afþreyingin og popptónlistin er það líka,“ segir Marta Sigríður Pétursdóttir sem rýnir í Homecoming, heimildarmynd sem skrásetur tónleika poppstjörnunnar Beyoncé á Coachella síðasta sumar.
06.05.2019 - 13:45
Gleðiganga svartra í boði Beyonce
„Dömur. Erum við klárar?“ „JÁ!“ „Dömur. Erum við sterkar?“ „JÁ!“ „Dömur. Erum við komnar með upp í kok af kjaftæði?“ Heldur betur.
17.04.2019 - 13:08
Verkið sem Beyoncé stal
„Verkið er eiginlega bara trans, sem maður horfir á, ef maður kemst inn í það. Ég veit að margir áhorfendur löbbuðu út. Það er eitthvað sem gerist,“ segir Erna Ómarsdóttir, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins, um sitt uppáhalds listaverk.
19.09.2018 - 16:00
Fyrsti þeldökki forsíðuljósmyndarinn hjá Vogue
Hinn 23 ára gamli Tyler Mitchell varð á dögunum fyrsti þeldökki ljósmyndarinn til að taka forsíðumynd fyrir bandarísku útgáfu Vogue tískutímaritsins. Var það tónlistarkonan Beyoncé sem stóð að baki ákvörðuninni en hún fékk fullt listrænt frelsi varðandi forsíðumyndaþátt í blaðinu.
01.08.2018 - 15:27
Leigðu Louvre fyrir tónlistarmyndband
Beyoncé og Jay Z komu aðdáendum sínum heldur betur á óvart um helgina, eins og venjan er orðin í tónlistarheimi samtímans. Þau gáfu út tónlistarmyndband við lagið Apeshit sem hefur vakið mikla athygli enda gerist það í einu nafntogaðasta myndlistarsafni heims, Louvre í París. 
20.06.2018 - 11:09
Streymiveita Jay-Z sökuð um stórtækar falsanir
Streymisþjónustan Tidal kann að hafa falsað hlustunartölur á tónlist Beyoncé og Kanye West á kostnað annarra tónlistarmanna. Þetta kemur fram í rannsókn norska dagblaðsins Dagens Næringsliv. Fyrirtækið er í eigu tónlistarmannsins og viðskiptajöfursins Jay-Z.
09.05.2018 - 16:14
Sjö lög um nýtt líf
Augnablikið sem nýtt líf fæðist, augnablik ótta og örvæntingar, augnablik örmögnunar, þegar barnið er daufblátt og þú leyfir þér að hugsa, þetta augnablik, hvort það hræðilegasta sem hægt er að hugsa sér hafi skeð.
27.12.2017 - 14:30
Beyoncé í leikinni endurgerð The Lion King
Söngkonan Beyoncé, leikarinn James Earl Jones og spjallþáttastjórnandinn John Oliver leika í endurgerð Disney af stórmyndinni The Lion King. Myndin er væntanleg sumarið 2019.
02.11.2017 - 10:54
Uppgjör á nýjustu breiðskífunni
„4:44 er uppgjör hans, bæði við sjálfan sig, fjölskylduna og annað“ segir Róbert Aron Magnússon um nýjustu breiðskífu Jay-Z.
15.09.2017 - 13:09
Menningarefni · Tónlist · Popptónlist · Jay-Z · Robbi Kronik · 4:44 · Beyoncé · Hiphop · rapp
Afrískar gyðjur í nútímapoppi
Yoruba-trúin er fyrirferðarmikil í hefðbundnum afrískum trúarbrögðum. Fólk af afrískum uppruna virðist sækja meira í trúna nú en áður og má vafalaust tengja uppganginn við vinsælar poppstjörnur á borð við Beyoncé og Princess Nokia en gyðjur Yoruba koma töluvert fyrir í textum, tónlistarmyndböndum og hugarheimi þessara tónlistarkvenna.
20.06.2017 - 14:38
Óléttumynd Beyoncé innblásin af Botticelli
Á fyrsta degi febrúarmánaðar setti Beyoncé Internetið á hliðina enn og aftur. Í þetta sinn þegar hún tilkynnti heiminum á samfélagsmiðlinum Instagram að hún og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, ættu von á tvíburum. Á aðeins átta klukkustundum varð myndin að mest „lækuðu“ mynd allra tíma.
03.02.2017 - 17:16
Upp með löngutöng
Öryggi kvenna er á allra vörum þessa dagana. Bandarískir frumkvöðlar hafa hannað til forrit sem hefur það að markmiði að losa konur undan oki manna sem áreita þær og valda þeim óþægindum.
27.01.2017 - 16:23
Límonaði drottningar
Í Rokklandi dagsins verður fjallað um plötuna Lemonade sem svarta gyðjan með dillibossann, sjálf drottningin af Ameríku - Beyoncé Knowles sendi frá sér í vikunni sem leið öllum að óvörum.
01.05.2016 - 08:47