Færslur: Berjamó

Berglind Festival lifir á landsins gæðum
Eitraður kræklingur, hrútaber og ofskynjunarsveppir. Berglind fór og kynnti sér allt það besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða.
22.10.2021 - 22:05
Sjónvarpsfrétt
Víða góð berjaspretta — „Þetta er tilgangur lífsins"
Einstaklega góð berjaspretta er nú víða á Norður- og Austurlandi. Berjaáhugamaður, segist hafa fundið tilgang lífsins í berjamó og hvetur fólk til að drífa sig úr sófanum og út í móa.
06.09.2021 - 13:50
Innlent · Norðurland · Náttúra · Ber · Berjamó · Bláber
Príluðu eftir berjatínslufólki í sjálfheldu í Hlíðardal
Björgunarsveitin Blakkur var kölluð út í gær til að aðstoða berjatínslufólk í Hlíðardal á Vestfjörðum. Fólkið hafði verið í berjamó en lent í sjálfheldu í brattlendi og lausu grjóti.
23.08.2021 - 11:18
„Enginn vandi að virða tveggja metra regluna í berjamó“
Útlit er fyrir góða berjasprettu víðast hvar á landinu í sumar. Þó að enn séu tvær til þrjár vikur í að berjavertíðin hefjist að fullu, hvetur berjaáhugamaður landsmenn til að líta í kringum sig og hafa ílátin klár.
05.08.2020 - 13:48
 · Innlent · Bláber · Krækiber · Berjamó