Færslur: Bergþór Pálsson

„Mig hefur alltaf langað rosalega mikið að ráða“
„Ég hef aldrei sótt um starf fyrr. Ég veit ekki einu sinni hvar prófskírteinið mitt er,“ segir Bergþór Pálsson söngvari og tónlistarmaður sem flytur til Ísafjarðar með Alberti eiginmanni sínum í haust. Á dögunum tók Bergþór nefnilega við starfi skólastjóra tónlistarskólans þar í bæ.
29.06.2020 - 13:30