Færslur: Berglind Pétursdóttir

Menningin
Berglind Festival mælir með matarbókum og leikhúsi
Berglind „Festival“ Pétursdóttir er meðmælandi vikunnar. Litrík myndlist, matartilraunir og leikhús fyrir fólk sem finnst ekki gaman í leikhúsi koma þar við sögu.
05.06.2021 - 11:00
Berglind Festival & eftirhermur
Er í lagi að herma eftir öðrum? Berglind Festival slóst í för með einhverjum reyndustu eftirhermum landsins.
Berglind Festival & íslenskar talsetningar
Menningarsnauða svín, á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? Ef þú kannast við setningar eins og þessar hefur þú eflaust gaman af umfjöllun Berglindar Festival um íslenska talsetningu.
Berglind Festival & hlaðvörp
Eru allir og amma þeirra komnir með hlaðvarpsþátt? Berglind Festival hitti nokkrar af vinsælustu hlaðvarpsstjörnum þjóðarinnar.
Myndskeið
„Íslendingar dansa ekki eftir takti“
Páll Óskar Hjálmtýsson hefur spilað á fleiri böllum en hann getur talið – og væntanlega séð nær öll þau dansspor sem Íslendingum er fært að stíga. Páll segir frá í Sporinu, nýjum þætti um dans á RÚV.
02.10.2019 - 16:54