Færslur: Benni Hemm Hemm

Gagnrýni
Undarlega aðgengilegt
Á KAST SPARK FAST, nýjustu plötu Benna Hemm Hemm, er að finna grípandi popplög í bland við kraumandi tilraunamennsku og maður veit aldrei almennilega hvað er handan við hornið.
Stúdíó 12
Það er allt svo leiðinlegt í Stúdíói 12
Benni Hemm Hemm flutti fjögur lög í Stúdíói 12 í tilefni af útgáfu nýrrar hljómplötu sem ber heitið KAST SPARK FAST.
12.01.2020 - 13:06
Myndskeið
Benni Hemm Hemm flytur Davíð 51
Benni Hemm Hemm mætti með hljómsveit sína í Vikuna með Gísla Marteini til að flytja glænýtt lag af væntanlegri plötu. Lagið heitir Davíð 51 og er þeirra útgáfa af 51. Davíðssálmi.
11.01.2020 - 11:00