Færslur: Bellstop

Gagnrýni
Hrátt og bikað þjóðlagarokk
Bellstop er alla jafna dúett þeirra Rúnars Sigurbjörnssonar og Elínar Bergljótardóttur. Jaded er önnur breiðskífa þeirra og er innihaldið nokkurs konar þjóðlagarokk; kröftugt, þvælt, skítugt og giska áleitið. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
Bellstop – Jaded
Plata vikunnar á Rás 2 er Jaded, ný plata hljómsveitarinnar Bellstop.
24.04.2017 - 09:41