Færslur: BDSM

Pistill
Kvenréttindi og kyrkingar
Undanfarnar vikur hafa deilur um kyrkingar og kynfræðslu klofið femínistahreyfinguna á íslandi. „Undirgefni kvenna er félagslegt norm að svo miklu marki að undirgefnir karlar setja sig gjarnan í hlutverk konunnar til að ná fram blætisvæddri undirgefni,“ segir Hlédís Maren Guðmundsdóttir í pistli í Lestinni á Rás 1. „Kynferðisleg undirgefni kvenna er því femínísk ormagryfja, líkt og við höfum komist að síðustu daga.“
01.02.2022 - 15:37