Færslur: Bayeux refillinn

Spegillinn
Árið 1066 í nútíma pólitíkinni
Í janúar 2018 heimsótti Emmanuel Macron Frakklandsforseti Theresu May þáverandi forsætisráðherra að ræða erfitt mál, flóttamannamálin. En Macron kom einnig færandi hendi: boð um að 2022 myndu Frakkar lána Bretum Bayeux-refilinn, eina mestu þjóðargersemi Frakka. Nú er tvísýnt hvort úr því verði og aðstæður reyndar aðrar en þegar boðið kom.
15.04.2021 - 18:35
Hápólitískt lán á miðaldamyndlist
Í dag hefst heimsókn franska forsetans Emmanuels Macron til Bretlands. Eitt af því sem mun bera á góma eru fyrirhuguð lán Frakka á Bayeux-reflinum svokallaða, hátt í þúsund ára gömlu listaverki sem lýsir orustunni við Hastings, formála hennar og eftirmála.
18.01.2018 - 08:30