Færslur: Bashar al-Assad

Þingkosningar í Sýrlandi
Búist er við að Baath flokkur Bashars al-Assad Sýrlandsforseta og bandamenn hans fái meirihluta atkvæða í þingkosningum sem haldnar eru í landinu í dag.
19.07.2020 - 08:02
Samningaviðræður í suðvesturhluta Sýrlands
Uppreisnarmenn, sem hafa haft yfirráð á svæði í suðvesturhluta Sýrlands, eiga í samningaviðræðum við rússneska fulltrúa. Sýrlenski stjórnarherinn og bandamenn hafa gert loftárásir á svæðið undanfarinn mánuð.
01.07.2018 - 12:06