Færslur: Barbour

Barbour-jakkinn og alþýðlega ríkidæmið
Barbour-vaxjakkarnir eru flestum vel kunnugir enda nær fjölskyldufyrirtækið aftur til ársins 1894. Því er treystandi og allt handgert - eins og í gamla daga. Þegar fólk klæðist Barbour-jakka klæðir það sig í söguna, klæðir sig í hefðina. Hvað er málið með Barbour-jakkann? Jóhannes Ólafsson veltir þeirri spurningu fyrir sér í Tengivagni Rásar 1.
27.07.2020 - 09:24