Færslur: Barbados

Barbados kveður bresku krúnuna
Sandra Mason, landstjóri Barbados, lýsti því yfir á landsþingi þeirra í gær að Elísabet II Bretlandsdrottning verði sett af sem æðsti þjóðhöfðingi ríkisins í nóvember á næsta ári. AFP fréttastofan greinir frá. Yfir hálf öld er síðan Barbados hlaut sjálfstæði frá Bretum. Mason sagði tíma til kominn að ríkið segði skilið við nýlendusögu sína. 
16.09.2020 - 16:48