Færslur: Bandarísk stjórnvöld
Johnson hyggst ræða við leiðtoga heimsins um Úkraínu
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hyggst ræða við leiðtoga heimsins í vikunni með það í huga að lægja öldurnar í Úkraínudeilunni. Hann segist einkum vilja ræða við forystumenn á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum.
13.02.2022 - 23:29
Eitrað andrúmsloft og 700 ákærur ári eftir árásina
Bandarískir alríkissaksóknarar hafa ákært rúmlega sjö hundruð manns á því ári sem í dag er liðið frá árás stuðningsmanna Donalds Trump, þáverandi forseta, á bandaríska þinghúsið. Sjötíu og fjórir hafa fengið dóm fyrir aðild sína að árásinni og þar af tæpur helmingur verið dæmdur í fangelsi.
06.01.2022 - 11:36
Fauci telur unnt að bólusetja 100 milljónir á 100 dögum
Anthony Fauci forstjóri ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segir það markmið Joe Bidens viðtakandi forseta Bandaríkjanna raunhæft að bólusetja 100 milljónir á fyrstu 100 dögum valdatíðar sinnar.
17.01.2021 - 21:16
Pottur ekki brotinn við lánveitingu til Kodak
Rannsókn leiðir í ljós að ekkert misferli átti sér stað við úrvinnslu 765 milljón Bandaríkjadala láns til ljósmyndafyrirtækisins Eastman Kodak í sumar.
07.12.2020 - 04:11
Trump lítur á sig sem sigurvegara í forsetakosningunum
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði bandarísku þjóðina úr eystri álmu Hvíta hússins þar sem sagðist líta svo á að hann hefði sigrað í forsetakosningunum.
04.11.2020 - 08:00