Færslur: Bandarísk stjórnvöld

Fauci telur unnt að bólusetja 100 milljónir á 100 dögum
Anthony Fauci forstjóri ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segir það markmið Joe Bidens viðtakandi forseta Bandaríkjanna raunhæft að bólusetja 100 milljónir á fyrstu 100 dögum valdatíðar sinnar.
Pottur ekki brotinn við lánveitingu til Kodak
Rannsókn leiðir í ljós að ekkert misferli átti sér stað við úrvinnslu 765 milljón Bandaríkjadala láns til ljósmyndafyrirtækisins Eastman Kodak í sumar.
Trump lítur á sig sem sigurvegara í forsetakosningunum
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði bandarísku þjóðina úr eystri álmu Hvíta hússins þar sem sagðist líta svo á að hann hefði sigrað í forsetakosningunum.