Færslur: Bandaríkjadalur
Gengi rúblunnar fallið um 40%
Gengi rússnesku rúblunnar hefur fallið um nærri 40% gagnvart Bandaríkjadal og hefur aldrei verið lægra. Gengið féll í kjölfar tilkynninga um harðar efnahagsþvinganir í garð Rússa.
28.02.2022 - 04:41