Færslur: Bagdad brothers

Ímynda sér lævi blandið andrúmsloft kaldastríðsáranna
Í dag kom út sjö laga platan Skoffín hentar íslenskum aðstæðum, með íslensku rokksveitinni Skoffín. Platan er hálfgerð þemaplata, en á henni vinnur sveitin með lævi blandið andrúmsloft íslensku kaldastríðsáranna – skapar sína eigin ímynduðu fortíð í tónum og textum.
Viðtal
Fyrir hverju berjast pönkarar samtímans?
Hvernig þrífst pönk á Íslandi í dag og hverjir eru pönkarar samtímans? Hverjir eru þá fulltrúar diskósins? Þessum spurningum og fleirum leitast þau Brynhildur Karlsdóttir og Stefán Ingvar Vigfússon við að svara í Ræflarokki á Rás 2.
01.07.2019 - 15:41
Ungæðislegur galsi og gæði í mörgum geirum
Hljómsveitin Bagdad Brothers hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir slípað og draumkennt indírokk. Færri vita hins vegar að sveitin er hluti af tónlistarbandalaginu Post-dreifingu sem inniheldur ótal hljómsveitir og einyrkja.
13.04.2019 - 14:35
Myndskeið
„Geturðu plöggað okkur í Vikuna?“
Hljómsveitin Bagdad Brothers hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og var nýlega tilnefnd í flokknum Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum.
08.04.2019 - 12:06
Þetta tiltekna partí kveikti ekki í mér
Hljómsveitin Bagdad brothers hefur hrifið marga tónlistarunnendur hér á landi síðustu mánuði fyrir sitt melódíska og draumkennda popp sem drifið er áfram af einkennandi gítarómi og sérstökum söngstíl. Borgar Magnason segist þó ekki hafa kveikt á þessu partíi eða að það hafi öllu heldur ekki kveikt í honum.
20.02.2019 - 15:11