Færslur: bætur

Slæm meðferð skattsins á einstæðri konu frá Eistlandi
Einstæð móðir frá Eistlandi, sem búið hefur með börnum sínum hérlendis síðan 2008, fékk þá málsmeðferð hjá ríkisskattstjóra að yfirskattanefnd taldi slíka annmarka vera á málsmeðferðinni að álagning var ómerkt og opinber gjöld konunnar felld niður í bili. Skattlagning ríkisskattstjóra miðaði við að konan væri í sambúð og hefði verið í Eistlandi nær helming ársins. 
07.06.2020 - 12:12
Myndskeið
Ríkið grípur til fullra varna ef ekki nást sættir
Viðræður um bótagreiðslur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefjast að nýju nú í desember, að sögn setts ríkislögmanns. Vonast er til að niðurstöður náist um fullnaðarbætur og að dómsmál verði þá felld niður. Alþingi samþykkti í gærkvöldi lög um bótagreiðslur til hinna sýknuðu og erfingja þeirra sem látnir eru. Þá hefur forsætisráðuneytið gefið út leiðbeiningar um verklag í samskiptum ráðuneyta og stofnana við embætti ríkislögmanns.
Viðtal
Bætur eftir sýknu bæði fyrir fjártjón og miska
Fólk sem setið hefur inni vegna dóms og er síðar sýknað, líkt og í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, á rétt á bótum, samkvæmt lögum um meðferð sakamála, að sögn Þóru Hallgrímsdóttur, sérfræðings í bótarétti. Ákvæði um fyrningu geta þó flækt mál sem þessi.
Viðtal
Guðmundar- og Geirfinnsmál pólitísk frá byrjun
Guðmundar- og Geirfinnsmálin hafa verið pólitísk frá upphafi, því miður, segir Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar. Berglind Svavarsdóttir, formaður Lögmannafélags Íslands, telur að forsætisráðherra hafi gert rétt með því að fara með málið á pólitískan vettvang og leggja fram frumvarp um bótagreiðslur.
Myndband
Ríkið reynir að flækja málið sem mest
Íslenska ríkið hafnaði 1,3 milljarða króna bótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar, eins þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, og krefst sýknu. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns, telur hann eiga skilyrðislausan bótarétt. Málið snúist um fjárhæð, ekki sýknu.
Fréttaskýring
Þetta er bara stórt sár
Margrét Esther Erludóttir er ein þeirra sem sætti ótrúlegri vanrækslu og illri meðferð á ýmsum fósturheimilum og stofnunum í æsku, en á ekki rétt á sanngirnisbótum, því hún fellur utan ramma laganna.
09.04.2019 - 20:00