Færslur: Bækur

Barnabókahöfundar dæmdir í fangelsi fyrir undirróður
Fimm talmeinafræðingar í Hong Kong hafa verið dæmdir til nítján mánaða fangavistar hver fyrir útgáfu barnabókar sem yfirvöld sögðu ýta undir uppreisnaráróður.
10.09.2022 - 22:45
Árásarmaðurinn breyttist eftir ferð til Líbanon
Móðir unga mannsins sem ákærður er fyrir að hafa ráðist á rithöfundinn Salman Rushdie segir son sinn hafa gerst trúræknari en áður eftir ferð til Líbanon árið 2018. Hann hafi sömuleiðis tekið að einangra sig.
Sonur Rushdies segir hann halda í kímnigáfuna
Fjölskylda rithöfundarins Salmans Rushdie kveðst afskaplega fegin því að hann þurfi ekki lengur á öndunarvél að halda. Sonur hans segir föður sinn greinilega halda skopskyninu þrátt fyrir að hafa særst alvarlega í hnífaárás á föstudag.
Rushdie farinn að tala og árásarmaður segist saklaus
Maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir tilraun til manndráps með því að ráðast að og særa rithöfundinn Salman Rushdie með hnífi lýsti yfir sakleysi frammi fyrir dómara í gær.
Bandaríkjaforseti fordæmir árásina á Rushdie
Joe Biden Bandaríkjaforseti fordæmir árásina á rithöfundinn Salman Rushdie sem liggur alvarlega særður á sjúkrahúsi. Hann var í þann mund að ávarpa gesti bókmenntasamkomu þegar Hadi Matar réðist að honum og lagði ítrekað til hans með hnífi.
13.08.2022 - 23:30
Salman Rushdie í öndunarvél á sjúkrahúsi
Breski rithöfundurinn Salman Rushdie er í öndunarvél á sjúkrahúsi eftir að maður réðist að honum í dag vopnaður hnífi. Umboðsmaður Rushdies segir allt benda til að hann hafi misst annað augað.
Á fimmta hundrað Færeyingar styrktir af Rauða krossinum
Yfir helmingur þeirra sem þáðu aðstoð Rauða krossins í Færeyjum á síðasta ári voru börn. Þetta kemur fram í ársskýrslu samtakanna fyrir árið 2021. Sífellt fleiri færast nær fátækramörkum.
Trump sagður hafa íhugað að hætta við framboð sitt
Donald Trump er sagður hafa ígrundað að hætta við forsetaframboð árið 2016 eftir að myndbandi var dreift þar sem hann lét niðrandi og kvenfjandsamleg ummæli falla. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri minningabók eftir Kellyanne Conway sem var um árabil helsti ráðgjafi Trumps.
Segir Trump hafa lagt til eldflaugaárásir á Mexíkó
Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, velti upp þeim möguleika að gera eldflaugaárásir á verksmiðjur fíkniefnaframleiðanda í Mexíkó. Sömuleiðis vildi hann beita mótmælendur innanlands hörðu.
Hreiðra má um sig í risarúmi og njóta barnabóka
Risastórt rúm hefur verið sett upp í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þar er hægt að leggjast út af, breiða yfir sig stóra sæng og hlusta á eða lesa barnabók. Rúmið er innsetning eftir Svandísi Dóru Einarsdóttur til heiðurs barnabókahöfundum.
Örsmá handskrifuð ljóðabók föl fyrir rúma milljón dala
Örsmá handskrifuð bók, sem geymir ljóð eftir enska nítjándu aldar rithöfundinn Charlotte Brontë, er til sýnis í New York. Þetta er í fyrsta sinn sem bókin kemur fyrir sjónir almennings í meira en öld.
22.04.2022 - 04:00
Besta glæpasaga ársins „myrk og spennuþrungin“
Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur er handhafi glæpasagnaverðlaunanna blóðdropans þetta árið. Verðlaunin hlýtur hún fyrir bók sína Farangur sem hlaut einróma lof dómnefndar.
25.03.2022 - 04:40
Noregur
Miklar vatnsskemmdir í Deichman Bjørvika bókasafninu
Miklar vatnskemmdir urðu í Deichman Bjørvika bókasafninu í Osló höfuðborg Noregs í gærkvöld. Vatnsúðunarkerfi fór í gang og slökkti eld sem kom upp á fjórðu hæð bókasafnsbyggingarinnar.
09.02.2022 - 03:24
Erlent · Evrópa · Vatnsskemmdir · Noregur · Osló · Bókasöfn · Slökkvilið · lögregla · Bruni · íkveikja · Bækur
Rúm 83% íslenskra bókatitla prentaðir erlendis
Hlutfall íslenskra bókatitla sem prentaðir eru erlendis hefur aldrei verið hærra en í ár samkvæmt könnun á vegum Bókasambands Íslands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bókasambandinu. Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu, stéttarfélags í prent-og miðlunargreinum, telur þróunina ekki góða fyrir íslenskan prentiðnað.
20.12.2021 - 18:38
Fangelsismálastjóri sest í dómarasætið í Morgunblaðinu
Páll Winkel, lögfræðingur og fangelsismálastjóri, hefur nýlega hafið að skrifa bókmenntarýni í Morgunblaðið. Blaðamaðurinn Marta María Winkel Jónasdóttir, sem ritstýrt hefur Smartlandi Morgunblaðsins í áraraðir, er eiginkona Páls. Hann segist nálgast rýnina sem áhugamaður þar sem hann hafi hvorki menntun né bakgrunn í bókmenntafræðum, eða skrifum um menningu og listir.
14.12.2021 - 15:38
Frestaði fyrirlestri Ásgeirs eftir ásökun um ritstuld
Aðstandendur Miðaldastofu ákváðu að fresta fyrirlestri sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri átti að halda á þeirra vegum síðdegis í dag. Ákvörðunin var tekin eftir að Bergsveinn Birgisson, fræðimaður og rithöfundur, sakaði Ásgeir um ritstuld og sagði seðlabankastjóra hafa stuðst við sitt verk, Leitina að svarta víkingnum, í bókinni Eyjan hans Ingólfs án þess að geta þess. Ásgeir hefur vísað þeim ásökunum á bug.
Seðlabankastjóri vísar ásökunum um ritstuld á bug
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir af og frá að hann hafa nýtt skrif Bergsveins Birgissonar fræðimanns og rithöfundar við ritun bókar sinnar Eyjan hans Ingólfs, sem fjallar um landnám Íslands.
08.12.2021 - 20:48
Sakar seðlabankastjóra um ritstuld
Bergsveinn Birgisson fræðimaður og rithöfundur sakar Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóra um ritstuld. Ásgeir gaf nýverið út bókina Eyjan hans Ingólfs, sem fjallar um landnám Íslands. Yfirlýsingar er að vænta frá Ásgeiri.
Þeim fjölgar sem ekki lesa bækur
Þeim Íslendingum sem lesa lítið eða ekkert fjölgar en lestur er þó almennt mikill hér á landi. Karlar lásu færri bækur í ár en í fyrra en enginn munur er á lestri kvenna.
Pappírsskortur kom á óvart en olli ekki vanda
Bókaútgefandi segir pappírsskort hafa komið á óvart en hann hafi þó ekki valdið vanda. Hins vegar hafi óvænt útbreiðsla COVID-19 þar sem bækur eru prentaðar neytt fyrirtækið til að flytja hluta prentunarinnar annað.
Bókin lifir áfram þrátt fyrir hækkandi pappírsverð
Bókaútgefandi telur að bækur hækki lítið sem ekkert í verði þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð pappírs hafi hækkað. Fréttir af dauða bóka á pappír segir hann ótímabærar en kveðst bjartsýnn á jólabókaflóðið.
11.10.2021 - 13:25
Silfrið
Elítur heimsins eru blóðsugur segir stjórnmálafræðingur
Íslenskar elítur eru tiltölulega fjölmennar, til dæmis samanborið við Danmörku. Stjórnmálafræðiprófessor segir elítukerfi Íslands tiltölulega opið í alþjóðlegum samanburði.
10.10.2021 - 15:15
Myndskeið
Lítið bókasafn í litlum vita í Hellisgerði
Börn og eldri menn tóku saman höndum í Hafnarfirði í dag til þess að glæða lestraráhuga bæjarbúa. Karlar í skúrnum smíðuðu bókavita og leikskólabörn vígðu hann með því að setja bækur í hann. Verkefnið er
06.10.2021 - 19:21
Spegillinn
Að græða og gera góðverk
Bókin ,,The Key Man,“ eða Lykilmaðurinn, fjallar um ris og fall pakistansks viðskiptajöfurs, Arif Naqvi. Tveir blaðamenn Walll Street Journal, Simon Clark og Will Louch rekja sögu Naqvi sem höfðaði til milljarðamæringa og stofnanafjárfesta með boðskap um að fjárfesta til að bæta heiminn.
20.09.2021 - 20:00
Mikil samþjöppun á íslenskum bókamarkaði
Samþjöppun er mikil á íslenskum bókamarkaði og útgáfa og smásala hljóðbóka er í miklum vexti. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu, Markaðsgreining á bókamarkaði, sem Samkeppniseftirlitið var að senda frá sér.
01.07.2021 - 16:53