Færslur: Bæjarlistinn Hafnarfirði

Lögheimili bæjarfulltrúa úrskurðað ólöglegt
Þjóðskrá hefur úrskurðað lögheimili Einars Birkis Einarssonar, bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði, ólöglegt. Hann sendi skriflega tilkynningu í dag um að hann sæti ekki fundi í bæjarstjórn í dag.
Framboðsfundur í Hafnarfirði
Umræður um sveitarstjórnarmál með oddvitum flokkanna átta sem bjóða fram í Hafnarfirði. Þættinum var útvarpað í beinni útsendingu á Rás 2