Færslur: Axel Flóvent

Útvarpsfrétt
Iceland Airwaves snýr aftur eftir 2ja ára covid-hlé
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves snýr aftur í haust eftir tveggja ára hlé. Í dag var tilkynnt um fjórtán tónlistarmenn og hljómsveitir sem spila á hátíðinni. Viðburðarstjóri segir Iceland Airwaves skipta miklu máli fyrir tónlistarmenn.
23.03.2022 - 17:45
Gagnrýni
Gárandi poppmelódíur
You Stay By the Sea er fyrsta plata Axels Flóvent í fullri lengd. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
15.01.2021 - 12:38
Axel Flóvent - You Stay By the Sea
Síðustu fimm ár hafa verið viðburðarík hjá tónlistarmanninum Axel Flóvent en á þeim tíma hefur hann gefið út fjölmörg lög og þröngskífur sem gengið hafa vel. Nú gefur hann úr fyrstu breiðskífu sína í fullri lengd hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Nettwerk sem hefur fengið nafnið You Stay By the Sea.
11.01.2021 - 16:20
Warmland og Axel Flóvent á Iceland Airwaves
Þá er Iceland Airwaves hátíðin skollin á og í Konsert í kvöld heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves í fyrra; Axel Flóvent og Warmland í Gamla bíó.
07.11.2019 - 12:21
Lifandi áramótabland...
Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.
Airwaves á KEXhostel og Fogerty í LA
Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á þrenna tónleika sem KEXP útvarpaði frá KEX hostel á AIrwaves í vikunni sem leið, og svo tekur John Fogerty við þar á eftir.
10.11.2016 - 09:11