Færslur: #AtliFannar #vikan

Dæmdur fyrir að myrða konu sína og brenna hana
Dómstóll í Frakklandi dæmdi í dag 36 ára karlamann í 25 ára fangelsi. Maðurinn var sakfelldur fyrir að myrða eiginkonu sína og brenna lík hennar í skóglendi. Málið vakti mikla athygli í frönsku samfélagi þegar það kom upp.
21.11.2020 - 17:41
Myndskeið
Fréttir ársins með Atla Fannari
Til að gera upp 2019 þurfti Árið með Gísla Marteini að grafa upp fyrrverandi fréttahauk þáttarins og fá hann til að rifja upp ár Samherja, gamla skólans, góða fólksins og glataðra kleinuhringja.
27.12.2019 - 20:34
Áhrifavaldar á Alþingi #samstarf
Flugleiðir keyptu Wow en mjólkin hennar Katrínar var hluti af samstarfi. En hver greiddi fyrir höfuðnudd Lilju Rafneyjar? #ad
09.11.2018 - 21:40
Hvað ef Atli vill kósí spjall með Pawel?
Við lifum á geggjuðum tímum fyrir Sigríði Andersen og Atli fór yfir það allt saman. Hann skilur samt ekkert í neinu.
26.10.2018 - 21:40
Af hverju er allt dýrara á Íslandi?
Atli Fannar veltir fyrir sér stóru spurningunum í litla innslaginu í Vikunni hjá Gísla Marteini. Bragginn kemur einnig við sögu ásamt hjónakornunum David og Viktoríu Beckham.
19.10.2018 - 21:40
Ný frétt: Hús var dýrara en það átti að vera
Atli Fannar fór yfir fréttir vikunnar sem fjölluðu að mestu um bragga en líka um Sigmund Davíð og lektor í HR.
12.10.2018 - 21:40