Færslur: Atli Fannar

Miðflokkurinn týndi tímanum
Miðflokkurinn týndi tímanum á Alþingi og Atli Fannar á eftir að sakna flokksins þegar Simmi Vill er orðinn utanríkisráðherra.
31.05.2019 - 21:50
Er ekki bara allt samkvæmt áætlun á Íslandi?
Miðflokkurinn búinn að taka yfir þingið og Hatari kominn heim. Atli Fannar renndi yfir vikuna svo þú hafir eitthvað að tala um í matarboðinu á morgun.
24.05.2019 - 20:20
Knúsa, kítla, kyssa? Dagur, Hildur og Vigdís
Allt eini byrjaði umræðan um Þriðja orkupakkann að snúast um ríða, drepa, giftast. Eitthvað sem enginn bjóst við en allir vonuðust eftir.
03.05.2019 - 20:30
Ingó er loksins farinn til Bahama
Verður Hatari rekinn úr Eurovision? Hvernig fara iðnaðarmenn í verkfall? Og er Ingó loksins farinn til Bahama? Atli Fannar spyr en hver getur svarað?
Þriðji orkupakkinn útskýrður á einni mínútu
Atli Fannar tekur á sig mesta skítverkið í íslenskum fjölmiðlaheimi.
Pizzur gera alla tryllta í lofti og á landi
Nýr kjarasamningur, nýtt WOW og pizzur að gera allt vitlaust. Hvað gerðist ekki í þessari viku? Svaraðu mér — ég er í alvöru að spyrja.
Skúli Mog er jákvæðasti maður landsins
Landsliðið tapaði, fyrirtæki sögðu upp fólki og WOW air fór á hausinn en Atli Fannar gefst ekki upp frekar en Skúli Mogensen.
29.03.2019 - 20:15
Sigríður Andersen kyrrsett
Hvað þýðir að „stíga til hliðar“ ef maður er ráðherra? Atli Fannar veit það ekki en sýnir hvernig Sigríður Andersen sér það fyrir sér.
15.03.2019 - 21:40
Hver er að hækka þessi laun?
Kjararáð var lagt niður í fyrra en samt hækka laun forstjóra og Atli Fannar telur sig vita hver stendur fyrir þessu.
08.03.2019 - 21:31
Það er kannski vinnufriður í ráðhúsinu
Hvað á að gera við ömmu? En kjarabaráttuna? Og Vigdísi Hauks? Atli Fannar spyr ótal spurninga en veit ekki svörin frekar en fyrri daginn.
01.03.2019 - 21:20
Reyndu að draga andann með 4,2 á mánuði
Í vikunni var vegið harkalega að viðkvæmum minnihlutahópi: Bankastjórum. Atli Fannar fór yfir málið á nærgætinn hátt.
15.02.2019 - 21:40
Atli Fannar setur upp álpappírshattinn
Síðustu dagar hafa verið frábærir fyrir unnendur samsæriskenninga og af því tilefni setur Atli Fannar upp álpappírshattinn.
„Það er fólkið sem þú vilt ekki byrja með“
„Í dag eru margir sem nota Tinder í skorpum. Taka svona Tinder-tímabil og fá svo alveg nóg,“ segir Atli Fannar Bjarkason sem ásamt Margréti Erlu Maack ræddi stefnumótamiðla í Mannlega þættinum.
28.01.2019 - 16:36
Dorrit lét klóna hvern?!
Atli Fannar hefur sjaldan verið jafn ringlaður og veður úr einu í annað. Óli og Dorrit, Biggi og Inga, Friðrik og Dór — vikan var stútfull af allskonar uppákomum og komast þær flestar fyrir í innslagi kvöldsins.
02.11.2018 - 21:40
Þingmaður keyrir til Mars
Viðfangsefni fréttir Vikunnar með Atla Fannari voru m.a. Teslur, Mars og þingmenn sem keyra of hratt. Atli kemur einnig inná frumvarp þess eðlis að almenningur gæti nálgast upplýsingar um laun og allar greiðslur til þingmanna. Tengillinn sem Atli Fannar nefnir má finna hér fyrir neðan: http://bit.ly/synidokkurpeninginn #sýniðokkurpeninginn
09.02.2018 - 21:50
Sigríður Andersen treysti Sigríði Andersen
Nýtt ár, sami jakki, önnur vika og Brynjar byrjaður aftur á Facebook. Atli Fannar opnar með dúndur fréttaskýringu á fyrstu vikum nýja ársins. Hann kemur inná moldarblandað vatn, afstöðu Sigríðar Andersen á mál Sigríðar Andersen og framboð Viðar Guðjohnsens.
02.02.2018 - 21:45
Fréttir Vikunnar með Atla Fannari
Að sögn Atla Fannars kemst hann ekki í jólaskapið fyrr en fólk byrjar að þræta um kirkju heimsóknir grunnskólabarna, en hann fjallar einmitt um það, 550 milljón krósa bónusa og stefnuræðu forsætisráðherra.
15.12.2017 - 22:00
Það verða aðrir að svara fyrir það
Atli fer yfir fréttir vikunnar sem voru helst þær sem tengjast hreyfingunni #metoo. Mótmælendur fyrir utan hús Steinunn Valdísar spiluðu stórt hlutverk í þetta sinn og einnig sú spurning hvort gestir síðasta þáttar hafi verið undir áhrifum áfengis.
08.12.2017 - 22:00
Atli Fannar strax byrjaður að sakna Brynjars
Atli Fannar heldur áfram með sérstaka útgáfu af fréttum Vikunnar þar sem hann fjallar um stjórnlaust Ísland. Hann fjallar um pólítíkina, stjórnarmyndunarumræður þar helst, Jón Steinar og hans skammtímaminni og að lokum, samfélagsmiðla.
17.11.2017 - 23:45
Guð blessi Ísland
Tilraunir til að mynda Ríkisstjórn eftir kosningar hafa reynst árangurslausar. Stjórnmálafræðingurinn Stefanía Óskarsdóttir sagði að óvissan hafi lamað þjóðfélagið. Atli Fannar tekur undir þau orð í þessari sérstöku útgáfu á Fréttum Vikunnar með Atla Fannari, Stjórnlaust Ísland, og fjallar nánar um þessi mál.
10.11.2017 - 22:18
Sex ár í næsta hrun
Atli Fannar fór yfir helstu fréttir Vikunnar en í þetta sinn fékk hann útsendara Vikunnar, hana Berglindi Festival, að kanna hvort það sé virkilega sex ár í næsta hrun.
03.11.2017 - 21:45
Atli Fannar fer yfir kosningabaráttuna
Í þessari sérstöku útgáfu af fréttir Vikunnar með Atla Fannari, fer Atli yfir helstu fréttir liðinnar kosningabaráttu. Eins og Atli segir er kosningabarátta „eina tímabilið sem almenningur leyfir ókunnugu fólki að láta sér líða eins og skilnaðarbörnum“. Þetta hljómar kannski kunnulega því Atli hefur nefnt þetta áður, einmitt fyrir ári síðan.
27.10.2017 - 21:30
Fréttir Vikunnar með Atla Fannari
Atli Fannar fór yfir helstu fréttir Vikunnar á léttu nótunum. Atli fjallaði m.a. um málefnin #Metoo og ummæli Ásmunds Friðrikssonar í Morgunblaðinu.
20.10.2017 - 21:00
Sagði Sj************ fatlaða: Fréttir Vikunnar
Í fyrsta þætti Vikunnar með Gísla Marteini haustið 2017 fór Atli Fannar yfir helstu fréttir vikunnar. Hann rifjaði einnig upp í leiðinni allt það sem gerðist meðan Vikan var í fríi eins og að hans sögn „gerðist akkúrat ekkert á Íslandi“.
13.10.2017 - 21:30