Færslur: Assad

Íranskar sérsveitir áfram á hryðjuverkalista
Bandaríkjastjórn heldur enn fast við þá fyrirætlun sína að halda Quds-sérsveitum íranska byltingarvarðarins á lista yfir hryðjuverkasamtök. Íransstjórn krefst þess að byltingarvörðurinn verði fjarlægður af þeim lista áður en kjarnorkusamningur verður endurnýjaður.
Stjórnarherinn nær Damaskus að fullu
Sýrlenski stjórnarherinn lýsti því yfir í dag að hann hafi nú náð að fullu yfirráðum yfir höfuðborg landsins, úthverfum hennar og nærliggjandi bæjum.
21.05.2018 - 18:57
Assad segir að hernaður í A-Ghouta haldi áfram
Assad forseti Sýrlands segir að sýrlenski herinn verði að halda áfram sókn sinni gegn skæruliðum í Austur Ghouta þrátt fyrir þrýsting um að binda enda á átökin. Hernaðaraðgerðum gegn hryðjuverkum verði haldið til streitu á sama tíma og óbreyttum borgurum verði gert kleift að komast í burtu.
04.03.2018 - 20:39