Færslur: Áslaug Arna Sigubjörnsdóttir

Áslaug Arna á faraldsfæti í vetur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, verður með færanlega skrifstofu á tíu stöðum víða um landið í haust. Á hverri starfstöð verður ráðherra með opna viðtalstíma.
Félagsheimilið
„Sé eftir að spyrja mömmu ekki meira áður en hún dó“
Móðir Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra lést þegar hún var sjálf aðeins rúmlega tvítug. Áslaug segist vera með bláu augun hennar móður sinnar og sér ekki eftir mörgu í lífinu nema þó kannski að hafa ekki nýtt tækifærið betur á meðan hún lifði til að njóta visku hennar.
Morgunútvarpið
Bakarameistari segir Áslaugu í mótsögn við sjálfa sig
Sigurður Már Guðjónsson, formaður Landssambands bakarameistara, segir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, stundi ekki það sem hún predikar um lögverndun starfsheita í iðngreinum.
Ásdís Halla skipuð ráðuneytisstjóri
Ásdís Halla Bragadóttir hefur verið skipuð í embætti ráðuneytisstjóra í háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu. Í byrjun árs var Ásdís skipuð ráðuneytisstjóri til þriggja mánaða, en umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hafi ekki haft lagaheimild til þess að skipa Ásdísi í embættið án auglýsingar.
Áslaug Arna biðst afsökunar á framgöngu ráðuneytis
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sendi í gær formlega afsökunarbeiðni til Björns Jóns Bragasonar fyrir framgöngu ráðuneytisins í máli hans og Sigurðar K. Kolbeinssonar gegn embætti ríkislögreglustjóra.
Telur ráðherra ekki hafa farið út fyrir valdsvið sitt
Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins telur dómsmálaráðherra ekki hafa farið út fyrir valdsvið sitt þegar hún hringdi í hana í tvígang á aðfangadag. Ráðherra spurði lögreglustjórann hvort lögreglan ætlaði að biðjast afsökunar á færslu um Ásmundarsal þá um morguninn.